Opnunartími urðunarstaðar

Til að skapa meiri festu í rekstur og spara yfirvinnu verður urðunarstaðurinn opin til kl 16.00 en ekki 17.00 eins og verið hefur. Óskað er eftir að viðskiptavinir urðunarstaðarins virði þessi tímamörk. 

Ef vindur fer yfir 12 m/sek.er ekki hægt að losa sorp í urðunarhólfi og viðskiptavinum bent á að vera í sambandi við umsjónarmann ef vafi leikur á hvort losun sé möguleg.