Opnun tilboða

Opnuð voru tilboð í stækkun urðunarstaðirns í dag föstudag 16.júní alls bárust 4 tilboð í verkið.

Bjóðendur: Upphæð kr. % af áætlun
Árni Helgason ehf 324.519.969 49,8%
Stórverk ehf 462.552.060 71,0%
Skagfirskir verktakar ehf 395.757.548 60,7%
Ingileifur Jónsson 541.271.500 83,0%
Kostnaðaráætlun verkkaupa 651.849.500 100,0%