Fréttir

Vel hefur gengið að taka á móti úrgangi til urðunar þessa fyrstu mánuði ársins, en magnið fer að nálgast 6000tonn. Nú eru vorverkin framundan, og munum við á næstunni snyrta okkar nærumhverfi.        
Í sumar er svo von á framkvæmdum - nánar um það síðar. 
Við viljum svo minna viðskiptavini á móttökureglur og opnunartímann okkar.