Fréttir

Urðunarstaðurinn Stekkjarvík – aukning á urðun

Norðurá bs. undirbýr nú mat á umhverfisáhrifum vegna aukningar á árlegu magni til urðunar á urðunarstaðnum í Stekkjarvík í landi Sölvabakka, Blönduósi úr að hámarki 21.000 tonnum á ári hverju í 30.000 tonn, eða um samtals 9.000 tonn á ári.
Lesa meira

Opnunartími urðunarstaðar

Urðunarstaðurinn í Stekkjarvík er opinn kl 8.00 - 16.00 virka daga.
Lesa meira

Deiliskipulag

Breytt deiliskipulag vegna byggingarreits á lóð Stekkjarvíkur komið í auglýsingu
Lesa meira