Fréttir

Urðaðmagn árið 2023

Samantekt yfir urðað magn árið 2023
Lesa meira

Opnun tilboða

Opnuð voru tilboð í stækkun urðunarstaðarins
Lesa meira

Fréttir

Vel hefur gengið að taka á móti úrgangi til urðunar
Lesa meira

Ársyfirlit 2022

Á árinu 2022 var tekið á móti 21.732 tonnum af úrgangi í urðunarstaðnum Stekkjarvík en á árinu 2021 var tekið á móti 20.441 tonni.
Lesa meira

Ársyfirlit 2020

Á árinu 2020 var tekið á móti 26.073 tonni af úrgangi í urðunarstaðnum Stekkjarvík en árið áður var tekið á móti 26.081 tonni. Þjónustusvæði Norðurár bs. er orðið nánast allt Norðurland og nær frá Húnaþingi vestra og austur í Norðurþing. Samtals hefur verið tekið við rúmlega 182 þúsund tonnum í Stekkjarvík frá því urðun hófst þar 2011. Rekstrartekjur Norðurár bs árið 2020 námu 256,7 milljónum og jukust um 32,3 milljónir milli ára. Rekstrargjöld námu 85,6 milljónum, afskriftir voru 37 milljónir og fjármagnsliðir námu 27,8 milljónum. Hagnaður ársins varð því rúmar 106 milljónir.
Lesa meira

Urðunarstaðurinn Stekkjarvík – aukning á urðun

Norðurá bs. undirbýr nú mat á umhverfisáhrifum vegna aukningar á árlegu magni til urðunar á urðunarstaðnum í Stekkjarvík í landi Sölvabakka, Blönduósi úr að hámarki 21.000 tonnum á ári hverju í 30.000 tonn, eða um samtals 9.000 tonn á ári.
Lesa meira

Opnunartími urðunarstaðar

Urðunarstaðurinn í Stekkjarvík er opinn kl 8.00 - 16.00 virka daga.
Lesa meira

Deiliskipulag

Breytt deiliskipulag vegna byggingarreits á lóð Stekkjarvíkur komið í auglýsingu
Lesa meira